Sigríður og Viðar á Kaldbak fengu Landgræðsluverðlaunin
Verðlaunahafar voru bændurnir á Kaldbaki á Rangárvöllum, þau Sigríður Heiðmundsdóttir og Viðar Steinarsson og Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands.
Sjálfbær sveitarfélög og samsköpun - Lokaráðstefna Crethink 3. júní
SASS - Samtök sunnlenskra sveitarfélaga stendur fyrir lokaráðstefnu Crethink verkefnis sem verður haldin í Fjölheimum á Selfossi 3. júní nk. og munu þátttökuborgirnar, þeirra á meðal Hveragerði, standa fyrir vinnustofum um verkefni sín.
Ný sveitarstjórn tekur nú við stjórnartaumum í Rangárþingi ytra en síðasti fundur fráfarandi sveitarstjórnar var s.l. miðvikudag og síðasti vinnudagur Ágústs Sigurðssonar sem sveitarstjóra er í dag 27 maí.