FUNDARBOÐ
48. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 25. maí 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu |
|
Samningar um flutning í nýtt hesthúsahverfi til staðfestingar. |
||
2. |
2105019 - Þróun skólasvæðis á Hellu |
|
Samningur um fullnaðarhönnun 2. áfanga til staðfestingar. |
||
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
3. |
2205030 - Flugeldasýning á Töðugjöldum 2022 |
|
Óskað er umsagnar sveitarstjórnar vegna umsóknar um leyfi til skoteldasýningar á Töðugjöldum, laugardaginn 13. ágúst 2022. |
||
4. |
2204043 - Pizzakofinn Strönd. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfi veitingahúss |
|
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Bjarka Eiríkssonar, kt. 110484-2169, um rekstrarleyfi til veitingareksturs í flokki II-A í húsi gólfklúbbsins að Strönd, Rangárþingi ytra. Beiðni barst 27.4.2022. |
||
5. |
2201049 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2022 |
|
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 595. mál; Velferðarnefnd Alþingis óskar umsagnar vegna tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 592. mál; Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar vegna frumvarps til laga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
6. |
2205027 - HES - stjórnarfundur 218 |
|
Fundargerð frá 06052022 |
||
7. |
1903030 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið |
|
Fundargerðir og kynningarefni. |
||
8. |
2201033 - Bergrisinn bs - fundir 2022 |
|
Fundargerðir og minnisblað |
||
Mál til kynningar |
||
9. |
2109053 - Fossabrekkur |
|
Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs |
||
10. |
2205033 - Crethink lokaráðstefna |
|
Lokaráðstefnu Crethink verður haldin 3. Júní nk. í Fjölheimum á Selfossi. Um er að ræða áhugaverða ráðstefnu um Crethink verkefnið sem miðar að því að styðja íbúa sveitarfélaga í að öðlast hæfni við að leysa flókin samfélagsleg viðfangsefni með hugmyndafræði og aðferðum samsköpunar. Unnið með heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna nr. 11. Sjálfbærar borgir og samfélög. |
||
11. |
2205039 - Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu |
|
Stafrænt umbreytingateymi sambandsins, sem vinnur með öllum sveitarfélögum, vill vekja athygli á málþingi um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu með áherslu á samvinnuverkefnin, stöðuna og lagaumhverfið. Málþingið verður haldið rafrænt á Teams þann 1.júní næstkomandi kl. 9-12. |
||
12. |
2205036 - Ársreikningur 2021 - Orlof húsmæðra |
|
Orlofssjóður húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslum. |
23.05.2022
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.