Handverkssýning félags eldri borgara

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu stóð fyrir glæsilegri handverkssýningu um helgina, einnig var á glæsilegt kaffihlaðborð.