Rangárljós og Þjótandi semja

Rangárljós og Þjótandi semja

Gengið hefur verið frá verksamningi við lægstbjóðanda í lagningu ljósleiðara í Rangárþingi ytra. Samningurinn hljóðar upp á 306 m. með vsk. og gerir ráð fyrir að ljósleiðari verði lagður í einum samhangandi áfanga um allt sveitarfélagið á næstu mánuðum en gert er ráð fyrir að verkinu ljúki næsta vor. 
readMoreNews
Heiðraðir í Reyðarvatnsréttum

Heiðraðir í Reyðarvatnsréttum

Það var líf og fjör í Reyðarvatnsréttum í dag þegar réttað var af Rangárvallaafrétti. Réttirnar hafa verið teknar fallega í gegn, málaðar og timbur og hlið endurnýjað. Í tilefni dagsins voru tveir af fjallmönnum heiðraðir sérstaklega. 
readMoreNews
Sumar í Odda - lokatónleikar í kvöld!

Sumar í Odda - lokatónleikar í kvöld!

Kirkjukór Odda og Þykkvabæjakirkna mun ljúka viðburðaröðinni með blöndu góðra laga úr ýmsum áttum.Verður farið aðeins út fyrir þægindarammann og munu kórfélagar og þeim tengdir syngja einsöng, þannig að dagsskráin verður mjög fjölbreytt.
readMoreNews
Fjárréttir í Rangárþingi ytra haustið 2016

Fjárréttir í Rangárþingi ytra haustið 2016

Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum þann 17. September kl. 11:00 Landréttir við Áfangagil þann 22. September kl. 12:00 Nánar...
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

28. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. september 2016 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Kynningarfundir Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Kynningarfundir Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Kynning á Uppbyggingarsjóði Suðurlands og handleiðsla um umsóknarformið. Hádegissúpufundir, allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands eru 1. að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi. 2. Að efla menningarstarfs og...
readMoreNews
Langar þig að starfa í björgunarsveit ?

Langar þig að starfa í björgunarsveit ?

Kynningarfundur verður haldinn í húsi FBSH á Hellu þriðjudaginn 6. september kl 20:30. Hvetjum fólk á öllum aldri til þess að mæta. Kveðja, Flugbjörgunarsveitin á Hellu.
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
readMoreNews
Náms- og kennsluver opnað á Hellu!

Náms- og kennsluver opnað á Hellu!

Á sjálfan höfuðdaginn, 29. ágúst sl., var tekið í notkun nýtt náms- og kennsluver á Hellu. Það er til húsa í Miðjunni þar sem skrifstofur sveitarfélagsins eru m.a. til húsa, en gengið er inn að norðanverðu. Um er að ræða samstarfsverkefni. . . 
readMoreNews
Opnun náms- og kennsluvers á Hellu

Opnun náms- og kennsluvers á Hellu

Mánudaginn 29. ágúst kl 17:00 verður nýtt náms- og kennsluver í kjallara Miðjunnar við Suðurlandsveg á Hellu formlega opnað Allir sem stunda nám af einhverju tagi á framhalds- og háskólastigi geta fengið aðgang að verinu. . .
readMoreNews