Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

28. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. september 2016 og hefst kl. 15:00



Dagskrá:

Almenn mál
1. 
1501007 - Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra
Samningur við lægstbjóðanda í lagningu Ljósleiðara, efniskaup og samningur við eftirlitsmann með lagningu hans.

2. 
1608039 - Tilnefning fulltrúa á aðalfundi SASS og HES 2016
Tilnefning 4 fulltrúa á aðalfund SASS og 4 fulltrúa á aðalfund HES auk varamanna

3. 
1608032 - Kauptilboð húsgrunnar
Staðfestinga á gagntilboði í húsgrunna á Tjarnarflöt og Tjarnarbakka í Þykkvabæ.

4. 
1609034 - Kauptilboð í lóð nr. 19 við Gaddstaði.
Ólafur Örn Jónsson óskar eftir að kaupa frístundalóð nr. 19 við Gaddstaði skv. kaupverðsreglum slíkra lóða hjá sveitarfélaginu.

5. 
1609016 - Gatnagerð við Rangárflatir
Stracta Hótel ehf. óskar eftir að lokið verði við gatnagerð samkvæmt útgefnu skipulagi við götuna Rangárflatir á Hellu.

6. 
1608022 - Foreldrafærninámskeið
Skólaþjónustan óskar eftir stuðningi við námskeiðin

7. 
1601019 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
Erindi um félagsmiðstöð og gámasvæði.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 
1609024 - Erindi vegna stofnunar lögbýlis
Karl Axelsson áformar að sameina lönd sín að Hrauni og Leirubakka stofna lögbýli og ráðast í deiliskipulag.

9. 
1609033 - Umsókn um stofnun lögbýlis að Stúfholti 4
Með vísan í V. kafla jarðalaga nr. 81/2004 er óskað eftir umsögn sveitarstjórnar.

Fundargerðir til kynningar
10. 
1609009 - SASS - 510 stjórn
Fundargerð frá 05082016

11. 
1609010 - SASS - 511 stjórn
Fundargerð frá 02092016 og ítarefni frá fundinum.

12. 
1609018 - Samtök orkusveitarfélaga - 25 stjórnarfundur
Fundargerð frá 05092016

13. 
1609022 - Lundur - stjórnarfundur 26
Fundargerð frá 24082016

14. 
1609023 - Bergrisinn bs.- 20 fundur
Fundargerð frá 24082016

15. 
1609025 - Félagsmálanefnd - 36 fundur
Fundargerð frá 29082016

16. 
1606028 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - Aðalfundur 2016
Fundargerð og ársreikningur.

17. 
1609027 - Brunavarnir Rangárvallasýslu - stjórn 49
Fundargerð frá 05072016

18. 
1606027 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - Aðalfundur 2016
Fundargerð aðalfundar, ársskýrsla og ársreikningur.

19. 
1609028 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 180
Fundargerð 05072016

20. 
1609026 - Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 181
Fundargerð frá 06092016

21. 
1609029 - HES - stjórnarfundur 173
Fundargerð frá 01072016

22. 
1609030 - HES - stjórnarfundur 174
Fundargerð frá 19082016

23. 
1608026 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Tún ehf
Fundargerð og skýrsla stjórnar.

24. 
1609032 - Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 5
Fundargerð frá 09082016

Mál til kynningar
25. 
1609007 - Atlas - Kortasjá fyrir Suðurland.
SASS hafa verið að vinna að verkefninu Atlas kortasjá fyrir Suðurland sem er eitt af áhersluverkefnum í Sóknaráætlun Suðurlands.

26. 
1609005 - Sjálfbært Suðurland - skýrsla
Skýrsla unnin fyrir SASS af Elísabetu Björney Lárusdóttur ráðgjafa hjá Sjálfbærnimiðstöð Íslands.

27. 
1609006 - Ráðstefna um málefni ferðaþjónustunnar
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.

28. 
1609011 - Námsferð í íbúalýðræði
Ýmsar upplýsingar úr námsferð Sambands Íslenskra Sveitarfélaga í íbúalýðræði til Svíþjóðar 29/8-1/9 2016.

29. 
1609021 - SSKS - ársfundur
Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.

30. 
1609020 - Samtök orkusveitarfélaga - Aðalfundur 2016
Aðalfundargögn

31. 
1603024 - Ungmennaráð
Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi 28-29 sept. 2016



12.09.2016
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?