13. september 2016
Fréttir
Reyðarvatnsréttir
á Rangárvöllum þann 17. September kl. 11:00
Lagt verður af stað frá Reynifellsbrú kl. 8:00 með reksturinn en réttarstörf hefjast kl. 11:00. Í tilefni þess að lokið er gagngeru viðhaldi á réttunum verður
gert réttarhlé með óvæntum uppákomum. Þyrí Sölva verður með veitingasölu, kaffi, kakó o.fl. (enginn posi).
Landréttir
við Áfangagil þann 22. September kl. 12:00
Kvenfélagið Lóa verður með veitingar.