Rangárþing ytra auglýsir laus störf fyrir námsmenn í sumarvinnu
Rangárþing ytra auglýsir laus störf fyrir námsmenn í sumarvinnu.
Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjendur séu á milli anna í námi, séu á aldrinum 18-25 ára og skráðir í nám á haustönn. Ráðningartími er til tveggja mánaða.
Umsóknarfrestur er til 25. maí
14. maí 2020
Fréttir