23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2004008F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 23
1.1 2004002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 210
1.2 2004006F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 17
1.3 2004007F - Oddi bs - 26
1.7 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
1.8 2004009 - Vinnuskóli sumarið 2020
1.11 2003015 - Málefni hestamanna við Hesthúsgötu á Hellu
2. 2004005F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 6
3. 2004004F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 25
3.1 2003017 - Freyvangur 14 og 16. Beiðni um stækkun lóðar
3.2 2004022 - Heiðvangur 20. Breikkun innkeyrslu
3.3 1901058 - Brennsluofn fyrir dýrahræ og aðrar dýraleifar
3.4 2005009 - Hrauneyjalón. Framvkæmdaleyfi fyrir flóðgarði
3.5 2005010 - Hjallanes 2, Bjallabrún og Þórðarhóll deiliskipulag
3.6 2001024 - Hagakrókur. Deiliskipulag
3.7 2001025 - Svínhagi 3. Deiliskipulag.
3.8 2002027 - Minna Hof breyting á landnotkun íbúðasvæði
3.9 1802002 - Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis
3.10 2002010 - Hella, miðbæjarskipulag
Almenn mál
4. 1810006 - Grásteinn. Deiliskipulag
Til afgreiðslu.
5. 2004030 - Ársreikningur 2019
Lagður fram til fyrri umræðu.
6. 2003013 - Viðbragðs- og aðgerðaáætlun vegna COVID19 - Rangárþing ytra
Staða mála, vinnuúrræði fyrir ungt fólk o.fl.
7. 2004033 - Erindi um vegamál - akfær slóði í Þykkvabæjarfjöru
Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson
8. 2005005 - Kjarralda 2 og 6. Umsókn um lóð
Fyrirspurnir hafa borist varðandi byggingalóðir í Öldur IV hverfi.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2001013 - Til umsagnar frá Alþingi - málasafn 2020
Til umsagnar mál 662,707,715 og 734
Fundargerðir til kynningar
10. 2004035 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - fundur 882
Fundargerð
11. 2005014 - Samband Ísl. Sveitarfélaga - fundur 883
12. 2005025 - Félagsmálanefnd - 74 fundur
13. 2005026 - Félagsmálanefnd - 75 fundur
14. 2005023 - Félags- og skólaþjónusta - 43 fundur
15. 2005024 - Félags- og skólaþjónusta - 44 fundur
16. 1907053 - Viðbygging íþróttahús - verkfundir
Mál til kynningar
17. 2002015 - Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2020
Svar við fyrirspurn vegna Suðurlandsvegar 1-3 hf.
18. 2005027 - Handbók um stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
12.05.2020
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.