Forsetakosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Forsetakosningar 2016 - Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 25. júní 2016. Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl 22:00. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess. Kjörstjórn Rangárþings ytra.
readMoreNews
17. júní í Rangárþingi ytra

17. júní í Rangárþingi ytra

Hátíðir verða á þremur stöðum í tilefni af 17. júní í Rangárþingi ytra. Brúarlundi, Kambsrétt og Þykkvabæ. Dagskrá hefst á öllum stöðum kl 14:00. Að venju er einnig messa á Lundi kl 13:00. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella á fréttina.
readMoreNews
Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 2016

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 2016

Kjörskrá Rangárþings ytra vegna forsetakosninga laugardaginn 25. júní 2016, mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu frá 15. júní og fram að kjördegi. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri
readMoreNews
Nýr bæklingur um söfnun Landbúnaðarplasts

Nýr bæklingur um söfnun Landbúnaðarplasts

Út er kominn nýr bæklingur um söfnun landbúnaðarplasts. Við hvetjum alla sem safna landbúnaðarplasti að kynna sér bæklinginn vel.
readMoreNews
Hreinsunarátak 9. - 16. júní - Vor og sumarhreinsun 2016

Hreinsunarátak 9. - 16. júní - Vor og sumarhreinsun 2016

Dagana 9. - 16. júní verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða á tímabilinu staðsettir á eftirtöldum stöðum Rangárvöllum (vegamót Gunnarsholtsvegar og Þingskálavegar), Þykkvabæ, Hellu og Landvegamótum. Sjá nánar í frétt.
readMoreNews
Skattkort og persónuafsláttur

Skattkort og persónuafsláttur

Nú hafa skattkort á pappírsformi verið lögð af. Því er mikilvægt að foreldrar og forráðamenn unglinga sem verða 16 ára á árinu kynni sér hvernig eigi að skila inn upplýsingum um nýtingu persónuafsláttar.
readMoreNews
Opið hús - Miðjan Hellu

Opið hús - Miðjan Hellu

Kæru sveitungar, ykkur er boðið að koma og skoða 3. hæð Miðjunnar á Hellu þann 9. júní kl. 17-19 en þar er framkvæmdum að ljúka og leigjendur að flytja inn.
readMoreNews
Átta verkefni í Rangárþingi ytra hlutu styrk!

Átta verkefni í Rangárþingi ytra hlutu styrk!

Uppbyggingarsjóður Suðurlands tilkynnti nýverið hvaða umsóknir fá styrk úr sjóðnum og er gaman að segja frá því að átta verkefni í Rangárþingi ytra hlutu styrk. Í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2016  bárust sjóðnum 137 umsóknir. Styrkur var veittur 87 verkefnum og er heildar. . .
readMoreNews
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

27. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. júní 2016 og hefst kl. 15:00    
readMoreNews
Oddastefna 2016

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin hátíðleg á Stracta Hótel Hellu laugardaginn 21. maí s.l. Þetta var í 24. skipti sem Oddastefna er haldin en hún hefur verið haldin árlega óslitið frá stofnun Oddafélagsins sem var 1. desember 1990. Frábær erindi voru á Oddastefnu í ár líkt og. . .
readMoreNews