Heiðraðir í Reyðarvatnsréttum
Það var líf og fjör í Reyðarvatnsréttum í dag þegar réttað var af Rangárvallaafrétti. Réttirnar hafa verið teknar fallega í gegn, málaðar og timbur og hlið endurnýjað. Í tilefni dagsins voru tveir af fjallmönnum heiðraðir sérstaklega.
17. september 2016
Fréttir