27. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 8. júní 2016 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1605003F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 22
2. 1605013F - Húsakynni bs - 10
3. 1605012F - Atvinnu- og menningarmálanefnd - 8
3.1. 1605044 - Listaverk - Járnhestar
4. 1605010F - Hálendisnefnd - 3
4.1. 1605047 - Erindi vegna kvikmyndatöku - True north
4.2. 1605055 - Reglur um myndatökur í Rangárþingi ytra
5. 1605011F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 94
5.1. 1605059 - Stóru-Vellir, landskipti
5.2. 1605032 - Litli Klofi lóð 2a, landskipti
5.3. 1305001 - Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra
5.4. 1605009 - Rangárbakkar 1-3, áform um skipulag
5.5. 1601002 - Skipulag sunnan Suðurlandsvegar
5.6. 1303018 - Strútslaug, deiliskipulag
5.7. 1510032 - Nefsholt, deiliskipulag tjaldsvæðis
5.8. 1511001 - Beindalsholt, deiliskipulag
5.9. 1606005 - Álfaskeið, breyting á deiliskipulagi
5.10. 1603041 - Nestún 3, Byggingarleyfi, stækkun og færsla á bílskúr
5.11. 1606002 - Baugalda 6, umsókn um byggingaráform
5.12. 1605028 - Landmannalaugar umsókn um stöðuleyfi og gerð skjólveggjar
5.13. 1605060 - Landmannalaugar stöðuleyfi fyrir gistiskála
Almenn mál
6. 1605049 - Kauptilboð - Þykkvabæjarskóli
7. 1506016 - Fundaáætlun sveitarstjórnar 2016
Fundaáætlun og sumarleyfi sveitarstjórnar.
8. 1606007 - Leikhópurinn Lotta - ósk um styrk
Ósk um auglýsingastyrk
9. 1601019 - Fyrirspurnir og erindi frá Á-lista 2016
Fyrirspurnir um fráveitu, hitaveitu og íþrótta- og tómstundamál.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 1507015 - Hvammsvirkjun færð í nýtingarflokk
Endurskoðað mat á umhverfisáhrifum
11. 1605056 - Kanslarinn, beiðni um umsögn vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi til gistingar í flokki IV.
Ósk um umsögn vegna beiðni Gilsár ehf um endurnýjun á rekstrarleyfi til gistingar í flokki IV að Dynskálum 10c í Rangárþingi ytra.
12. 1605058 - Uxahryggur, gestahús, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
Ósk eftir umsögn vegna rekstrarleyfi til gistingar í flokki II í gestahúsi á Uxahrygg 1 lóð.
13. 1605063 - Til umsagnar frá Alþingi 785.mál
Frumvarp til laga um timbur og timburvöru.
Fundargerðir til kynningar
14. 1606004 - Samband Íslenskra sveitarfélaga - 839
Fundargerð
15. 1606008 - Félags- og skólaþjónusta - Aðalfundur 2016.
Fundargerð frá 24052016
16. 1606009 - HES - stjórnarfundur 172
Fundargerð frá 25052016
Mál til kynningar
17. 1605012 - Aðalfundur S1-3 ehf 2016
Fundarboð 9. júní 2016.
18. 1512016 - Viðbygging við FSU
Framvinduskýrsla í maí 2016
06.06.2016
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.