Skert opnun í sundlauginni á Hellu helgina 27.–28. janúar
Sundlaugin á Hellu verður með skerta opnum um helgina 27.-28. janúar þar sem starfmenn þurfa að sitja námskeið sem snýr að „Öryggi og björgun“.Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum þurfa starfsmenn sundlauga að sitja slíkt námskeið ár hvert.
Við biðjumst velvirðingar á þeirri rös…
22. janúar 2024
Fréttir