Skert opnun í sundlauginni á Hellu helgina 27.–28. janúar

Skert opnun í sundlauginni á Hellu helgina 27.–28. janúar

Sundlaugin á Hellu verður með skerta opnum um helgina 27.-28. janúar þar sem starfmenn þurfa að sitja námskeið sem snýr að „Öryggi og björgun“.Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum þurfa starfsmenn sundlauga að sitja slíkt námskeið ár hvert. Við biðjumst velvirðingar á þeirri rös…
readMoreNews
Fundarboð - Byggðarráð Rangárþings ytra - 21. fundur

Fundarboð - Byggðarráð Rangárþings ytra - 21. fundur

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. janúar 2024 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Mannamót 2024

Mannamót 2024

Markaðsstofur landshlutanna héldu árlega ferðaþjónustuviku 16.–18. janúar s.l. sem endaði með fjölmennu Mannamóti í Kórnum í Kópavogi.   Vaxandi áhugi og hugur í fólki Mannamót er viðburður helgaður ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Þar gefst fyrirtækjum á landsbyggðinni tækifæri til að kynna vörur…
readMoreNews
Uppskeruhátíð Æskunnar hjá Geysi

Uppskeruhátíð Æskunnar hjá Geysi

Sunnudaginn 21. janúar fer fram Uppskeruhátíð Æskunnar og verður hátíðin haldin í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 17:00.   Öll pollar, börn og unglingar ásamt foreldrum og aðstandendum sem tekið hafa þátt í starfinu síðastliðið ár eru hvött til þess að mæta.   Veittar verða viðurkenningar fyri…
readMoreNews
Símalaus grunnskóli

Símalaus grunnskóli

Miklar umræður hafa verið í skólasamfélaginu uppá síðkastið um notkun síma í einkaeigu í grunnskólum landsins.  Eftir miklar umræður um hvort Grunnskólinn Hellu ætti að vera símalaus skóli ákváðu stjórnendur að fela skólaráði að kanna hug foreldra og starfsmanna skólans til þeirra mála. Í skólará…
readMoreNews
Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er til fimm ára og kveður á um samstarf vegna brunavarna á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu.
readMoreNews
Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfskrafti í eftirfarandi starf: Stuðningsfulltrúi / Skólaliði 100 % starf Óskað er eftir einstaklingi sem eru tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við bö…
readMoreNews
Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Grunnskólinn á Hellu auglýsir ! Stuðningsfulltrúi Okkur vantar áhugasaman og duglegan einstakling til að sinna stuðningsfulltrúastörfum auk þrifa frá 1. febrúar og fram að skólaslitum. Um 65-70% stöðu er að ræða. Möguleiki er að skipta starfinu upp á tvo aðila.Umsóknarfrestur er til og með 28. ja…
readMoreNews
Jón sveitarstjóri býður Ösp velkomna til starfa.

Nýr markaðs- og kynningafulltrúi tekinn til starfa

Ösp Viðarsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningafulltrúa hjá Rangárþingi Ytra. Hún tekur við af Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni sem hefur sinnt starfinu farsællega síðastliðin 8 ár og hlakkar til að takast á við fjölbreytt verkefni í samstarfi við starfsfólk og íbúa.
readMoreNews
Ný aðgangskort að Strönd komin í umferð

Ný aðgangskort að Strönd komin í umferð

Aðgangskortin fyrir sorpeyðingu 2024 eru komin og má nálgast þau á skrifstofu Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu og á móttökustöðinni Strönd. Aðgangskortið er jafnframt klippikort sem inniheldur heimild til losunar á allt að 5 rúmmetrum af gjaldskyldum úrgangi. Fasteignaeigendur í R…
readMoreNews