FUNDARBOÐ - 21. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 24. janúar 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2302116 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2023
2. 2312030 - Starfsmannastefna Endurskoðun.
3. 2401012 - Fjarvistarskráningar RY 2023
Trúnaðarmál
4. 2312034 - Stytting vinnuvikunnar
Trúnaðarmál.
5. 2401010 - Símahlunnindi
6. 2307017 - Vindorkuver við Vaðöldu- Búrfellslundur7. 2311064 - Styrkir til framboðslista
8. 2312047 - Viðbygging við Grunnskólann á Hellu. Byggingarstjóri
9. 2303054 - Erindi vegna Bjallavegar
10. 2306010 - Vikurvinnsla. Hekluvikur
11. 2401034 - Beiðni um upplýsingar um innheimtu innviðagjalda
12. 2309042 - Landmannalaugar, bílastæði. Kæra 110-2023 vegna ákvörðunar
sveitarstjórnar.
Niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
13. 2401036 - Álagsstýring í Landmannalaugum
14. 2305037 - Heilsu-, íþrótta- og tómastundafulltrúi
15. 2312035 - Umsókn um styrk - HSK 2024
16. 2401024 - Styrkbeiðni vegna æfingarferðar 2024
17. 2312016 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Rangárvallaafréttar
18. 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
Farið yfir stöðu lóðamála á Hellu.
19. 2401008 - Rangárbakkar 4. Umsókn um lóð
20. 2401017 - Faxaflatir 5, 7 og 9. Umsókn um lóð
21. 2401030 - Erindi varðandi Seltún 2, Hellu
22. 2401004 - Hugmyndagátt og ábendingar 2024
Almenn mál - umsagnir og vísanir
23. 2401027 - Samtök orkusveitarfélaga. Frumvarp til laga um vindorku
Fundargerðir til kynningar
24. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 941. fundar.
25. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
Fundargerð 605. fundar.
26. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Mál til kynningar
27. 2207042 - iCert - jafnlaunavottun 2022-2025
Úttekt jafnlaunavottunar 2023.
28. 2311066 - Brú lífeyrissjóður - breytingar á lífeyrisskuldbindingum
29. 2401016 - XXXIX Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundarboð vegna Landsþings 14. mars nk.
30. 2211028 - Lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Tilkynning frá Innviðaráðuneyti.
31. 2110057 - Sandalda 10.
Niðurstaða Innviðaráðuneytisins.
32. 2309020 - Landsmót 50 á Hellu árið 2025
Tilkynning frá UMFÍ.
33. 2401014 - Umsókn um tækifærisleyfi Þorrablót Brúarlundi
21.01.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.