Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi A og B hluta var jákvæð um 141 milljón kr og í A hluta var rekstrarniðurstaðan jákvæð um 121 milljón kr.
Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að endurtaka árshátíðar- og afmælissýningu Laugalandsskóla um galdradrenginn Harry Potter fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 16:30-17:45 í matsal skólans.
Starf flokksstjóra, vélamanna og almennar umsóknir í vinnuskólann sumarið 2018. Vinna flokkstjóra felst í að hafa umsjón með og verkstýra unglingum á aldrinum 13-16 ára, við margvísleg umhverfistengd verkefni.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Villiskjól úr landi Árbæjarhellis II, deiliskipulag
Deiliskipulagið tekur yfir um 6800 m² spildu úr landi Árbæjarhellis II, sem skilgrei…