Minningarsjóður Ólafs Björnssonar
Fyrstu skrif um Minningarsjóð Ólafs Björnssonar eru að finna í Skipulagsskrá um sjóðinn frá árinu 1968. Þá koma fulltrúar allra kvenfélaga í læknishéraðinu saman nema frá kvenfélaginu Lóu í Landsveit, sem gekk til liðs við Minningarsjóðinn haustið 1975. Kristín Filippusdóttir á Ægisíðu átti frumkvæði að. . .
08. desember 2015
Fréttir