Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

19. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. desember 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.   1505006F - Fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 8
Fundargerð frá 3122015
1.1.  1411084 - Skólastefna Rangárþings ytra og Ásahrepps
1.2.  1511076 - Erindi frá leikskólakennurum
1.3.  1510067 - Daggæsla í heimahúsum
  
2.   1511041F - Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 7
Fundargerð frá 27112015
2.1.  1510033 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
2.2.  1511057 - Styrkvegir 2015
  
3.   1511006F - Skipulagsnefnd Rangárþings ytra - 88
3.1.  1511043 - Stóru Vellir, landskipti
3.2.  1511066 - Kaldakinn 165093, landskipti og stofnun lóðar
3.3.  1509005 - Neðra-Sel 1d, deiliskipulag
3.4.  1510032 - Nefsholt, deiliskipulag tjaldsvæðis
3.5.  1510001 - Jarlsstaðir, deiliskipulag fyrir alifuglahús
3.6.  1506027 - Grásteinn, deiliskipulag aðkoma flatbytna í Ytri-Rangá
3.7.  1511003 - Árbæjarhellir land 2, deiliskipulag
3.8.  1512013 - Sel 202401, Deiliskipulag
3.9.  1410031 - Vindorkubú við Þykkvabæ
3.10.  1510033 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
3.11.  1512009 - Hugmyndir um byggingu smáíbúðahverfis á Hellu
3.12.  1512014 - Umferðarmál Merkingar innan Hellu
3.13.  1310038 - Landmannalaugar, deiliskipulag
  
4.   1511061F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 8
Fundargerð frá 1122015
  
Almenn mál
5.   1512004 - Samþykktir fyrir Húsakynni bs - endurskoðun
Samþykktar af stjórn byggðasamlagsins 23112015
  
6.   1512005 - Samþykktir fyrir Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs - endurskoðun
Samþykktar af stjórn byggðasamlagsins 23112015
  
7.   1512003 - Samþykktir fyrir byggðasamlagið Odda bs
Tillaga að stofnsamþykktum fyrir Odda bs - seinni umræða
  
8.   1412028 - Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps
Þjónustusamningar - seinni umræða
  
9.   1503019 - Rammasamkomulag Ásahrepps og Rangárþings ytra
Seinni umræða
  
10.   1411106 - Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
Endurskoðuð útgáfa - seinni umræða
  
11.   1510033 - Erindisbréf nefnda - endurskoðun
Samgöngu- og fjarskiptanefnd, Umhverfisnefnd, Skipulags- og umferðarnefnd, Atvinnu- og menningarmálanefnd
  
12.   1512006 - Reglur um greiðslur fyrir nefndastörf - endurskoðun
  
13.   1512008 - Samningur sveitarstjóra - endurskoðun
  
14.   1506016 - Fundaáætlun sveitarstjórnar 2016
Tillaga að fundaáætlun sveitarstjórnar fyrir árið 2016
  
15.   1510051 - Tillögur að álagningsprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2016
Seinni umræða
  
16.   1511073 - Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2016
Tillaga að reglum um afslætti af fasteignaskatti og fráveitugjaldi til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2016
  
17.   1511072 - Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra fyrir árið 2016
Tillögur að gjaldskrám fyrir íþróttamannvirki, leikskóla, skóladagheimili, skólamötuneyti, hunda- og kattahald og sorphirðu og meðhöndlun úrgangs.
  
18.   1511020 - Fjárhagsáætlun 2016-2019
Seinni umræða
  
Fundargerðir til kynningar
19.   1510056 - Aðalfundur Bergrisinn bs 2015
Fundargerð aðalfundar Bergrisans bs 2015
  
20.   1512001 - HES - stjórnarfundur 168
Fundargerð frá 27112015
  
21.   1512011 - SASS - 500 stjórn
Fundargerð frá 19112015
  
Mál til kynningar
22.   1512002 - Störf almannavarnarnefnda
Leiðbeiningar um störf almannavarnarnefnda
  
23.   1510050 - Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar
Upplýsingar frá Íbúðalánasjóði
  
24.   1512015 - Staðfesting á óhæði - KPMG endurskoðun
Staðfesting frá endurskoðendum sveitarfélagsins
  

 

07.12.2015
Ágúst Sigurðsson, Sveitarstjóri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?