verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. nóvember 2024 og
hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita
2. 2403024 - Næstu fundir sveitarstjórnar
Næsti fundur sveitarstjórnar vegna fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2025-2028
3. 2411011 - Tillaga að útsvarshlutfalli fyrir árið 2025
4. 2409018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
Fyrri umræða
5. 2311011 - Helluvað. Kauptilboð vegna íþróttavallasvæðis
6. 2410001 - Aðalfundur Bergrisans bs.
Fundargerð aðalfundar Bergrisans frá 14. október.
Breytingar á samþykktum Bergrisans bs. til fyrri umræðu.
7. 2410018 - Staða hönnunar á nýjum leikskóla - ósk um kynningu
8. 2403036 - Íbúaráð
Skipun sveitarstjórnarfulltrúa.
9. 2411017 - Snjómokstur 2024-2027 verðkönnun
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2401005 - 2024 málasafn - Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Umsagnarbeiðnir Velferðarnefnd Alþingis um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi
í dvalar- og hjúkrunarrýmum og frumvarps til laga um breytingu á lögum um málefni
aldraða.
Fundargerðir til staðfestingar
11. 2409012F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 31
11.6 2403009 - Verkefnisstjóri íþrótta- og fjölmenningarmála.
11.7 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
11.8 2409052 - Samingur um efnisnám
11.13 2410016 - Grænir iðngarðar 2024
12. 2410005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 32
12.1 2410057 - Stekkatún 1. Landskipti. Stekkatún 2 og 3
12.2 2410073 - Meiri-Tunga 4, landskipti Meiri-Tunga 8
12.3 2410077 - Kaldakinn L165092, landskipti Kaldakinn 1B
12.4 2410076 - Helluvað. Landskipti íþróttasvæði
12.5 2410085 - Efra-Sel 1. Landskipti og afmörkun jarðar
12.6 2410082 - Hraunvegur 1. Breyting á afmörkun
12.7 2410059 - Hvammsvirkjun. Kærur 127-129-136-138-140-142 og 144-2024.
12.8 2410061 - Hvammsvirkjun. Kærur nr. 132-133- og 134-2024.
12.9 2410067 - Búðafossvegur
12.10 2410022 - Selbrún í landi Brekkna L193184. Framkvæmdaleyfi til skógræktar
12.11 2409050 - Tungnaáreyrar. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku úr E70
12.12 2409068 - Stóru-Vellir. Vegur um land Minni-Valla
12.13 2411002 - Minni Vellir. Deiliskipulag
12.14 2410080 - Lyngás. Breyting á deiliskipulagi
12.15 2411001 - Ægissíða 1 landspilda A. Breyting á deiliskipulagi
12.16 2312037 - Lúnansholt III og IV. Breyting á landnotkun
12.17 2310049 - Heimahagi. Breyting á aðalskipulagi
12.18 2401040 - Reyðarvatn 5 K5. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
12.19 2402079 - Aðalsel, Háasel, Mósel, Sel og Vestursel. Breyting á landnotkun
12.20 2409065 - Minnivallanáma. Breyting í aðalskipulagi
12.21 2410033 - Stekkatún Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
12.22 2408056 - Hallstún L165088. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi og
deiliskipulag
12.23 2410003 - Hallstún spilda L203254. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
12.24 2405012 - Giljanes. Ósk um heimild til deiliskipulags.
12.25 2409044 - Meiri-Tunga 4. Umsókn um deiliskipulag.
12.26 2310076 - Bjálmholt. Deiliskipulag verslunar- og þjónustuhúss
12.27 2404094 - Hái-Rimi 5, 6 og 7. Deiliskipulag.
12.28 2404172 - Grenjar 2. Breyting á deiliskipulagi.
12.29 2402077 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á deiliskipulagi
12.30 2406055 - Gaddstaðir íbúðasvæði. Breyting á aðal- og deiliskipulagi.
12.31 2410002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 122
12.32 2410010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 123
12.33 2410012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 124
12.34 2410018F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 125
13. 2410017F - Húsakynni bs - 11
13.2 2410078 - Fjárhagsáætlun Húsakynna 2025
14. 2410014F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 34
14.2 2410048 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga bs. 2025
15. 2411004F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 8
15.2 2411008 - Fjárhagsáætlun Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2025
15.3 2411009 - Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2025
16. 2410011F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 17
16.1 2208039 - Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
16.3 2410040 - Ungmennaráð 2024-2026
17. 2409011F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 10
18. 2410004F - Oddi bs - 30
18.3 2403081 - Þróun leikskólastarfs
19. 2410006F - Oddi bs - 31
19.2 2408022 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2024. Viðaukar
19.3 2410071 - Gjaldskrá Odda bs. 2025
19.4 2409017 - Fjárhagsáætlun Odda bs. 2025
20. 2410003F - Oddi bs. - vinnufundur - 5
21. 2410009F - Byggðarráð - vinnufundur - 23
22. 2410016F - Byggðarráð - vinnufundur - 24
23. 2404160 - Fundargerðir 2024 - Héraðsnefnd Rangæinga
Fundargerð 16. fundar Héraðsráðs og 6. fundar Héraðsnefndar.
Fjárhagsáætlun 2025 til afgreiðslu og liður 7.1 um bókhaldsþjónustu.
24. 2404126 - Fundargerðir 2024 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs
Fundargerð 85. fundar stjórnar Brunavarna.
Fjárhagsáætlun 2025 til afgreiðslu.
Fundargerðir til kynningar
25. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 18. fundar stjórnar.
26. 2409033 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024
Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga frá 9. október s.l.
27. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 953. og 954. funda stjórnar.
28. 2401037 - Fundargerðir 2024 - Samtök orkusveitarfélaga
Fundargerð 77. fundar stjórnar.
29. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 78. fundar stjórnar.
08.11.2024
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti