FUNDARBOÐ - 19. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. september 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2301081 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2. 2309014 - Mótun málstefnu - Hvatning frá Innviðaráðuneytinu
3. 2309004 - Aldamótaskógur
4. 2309001 - Ársþing SASS 26. og 27. október 2023
5. 2309020 - Landsmót 50 á Hellu árið 2025
6. 2309024 - Tillaga Á-lista um opið bókhald
Fundargerðir til staðfestingar
7. 2307005F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 17
7.3 2305030 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
7.5 2308010 - Leyfi fyrir hundahaldi
7.9 2307050 - Framlenging samnings við KFR
8. 2308005F - Stýrihópur fyrir Miðbæjarskipulag - 5
8.1 2302115 - Vinnuhópur um skipulagsmál
8.3 2308045 - Umferðaröryggismál heildarskoðun
9. 2308002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 16
9.1 2302135 - Austvaðsholt Grásteinn. Staðfesting landamerkja
9.2 2308018 - Hróarslækur landskipti. Hróarslækur 3
9.3 2309008 - Búð 1, L165368, Landskipti.
9.4 1810046 - Staða byggingarleyfismála
9.5 2308056 - Skipulags- og umferðarnefnd. Kjör varaformanns
9.6 2308020 - Landmannalaugar, pallur á laugasvæði. Kæra 101-2023 vegna
ákvörðunar sveitarstjórnar.
9.7 2308025 - Sunnan Suðurlandsvegar Skilti Umsókn um Byggingarheimild
umfangsflokkur 1 ,
9.8 2206026 - Sigöldustöð. Mat á umhverfisáhrifum.
9.9 2308026 - Landmannalaugar. Bílastæði við Námskvísl Umsókn um
framkvæmdaleyfi vegna grjótgarðs
9.10 2308060 - Landmannalaugar. Beiðni Náttúrugriða um endurupptöku
umhverfismats.
9.11 2112001 - Rangá, veiðihús deiliskipulag
9.12 2308021 - Vestursel L235160. Ósk um breytingu á landnotkun
9.13 2308022 - Mósel L224132. Ósk um breytingu á landnotkun.
9.14 2308023 - Sel L202401. Beiðni um breytingu á landnotkun.
9.15 2308024 - Aðalsel L235159. Beiðni um breytingu á landnotkun
9.16 2306006 - Hróarslækur og Hróarslækur 2. Deiliskipulag
9.17 2307001 - Meiri Tunga 2 deiliskipulag ferðaþjónustu
9.18 2307004 - Uxahryggur 2, fjórar lóðir. Deiliskipulag.
9.19 2301011 - Sigöldustöð. Deiliskipulag
9.20 2301012 - Hrauneyjafossstöð. Deiliskipulag
9.21 2303093 - Ægissíða 1, L165446. Deiliskipulag ferðaþjónustu
10. 2308004F - Oddi bs - 14
11. 2308007F - Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 3
12. 2308003F - Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 7
13. 2309001F - Húsakynni bs - 5
14. 2304034 - Fundargerðir 2023 - Stjórn félags- og skólaþjónustu RangárvV-Skaft
Fundargerð stjórnar frá 30. júní s.l. Liðir 2-6 þarfnast staðfestingu aðildarsveitarfélagana.
15. 2210009 - Almannavarnanefnd Rangárvalla- og V Skaftaf.sýslu
Fundur nefndarinnar frá 6. sept. s.l. Liður 4.1 þarfnast staðfestingar.
Fundargerðir til kynningar
16. 2301078 - Stjórnarfundir 2023 - Bergrisinn
Fundargerðir 59., 60. og 61. stjórnar Bergrisans bs.
17. 2302133 - Samtök orkusveitarfélaga. Stefnumörkun
Fundargerð starfshóps frá 25. ágúst s.l.
Mál til kynningar
18. 2309003 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs 2023
Fundarboð á ársfund 20. sept. nk.
19. 2309011 - Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 19. september 2023
20. 2309007 - Ósk um leyfi vegna kvikmyndatöku við Tungná og Jökulgil
08.09.2023
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti