11. maí 2017
Fréttir
Laugardaginn 13. maí heldur Akstursíþróttanemd Heklu og Flugbjörgunarsveitin á Hellu sína 44 torfærukeppni og hefst Blaklader Torfæran á Hellu klukkan 11:00 og þar er um að ræða 1. umferð íslandsmótsinns í torfæru 2017
Eknar 6 brautir og öllu til tjaldað. Um 20 keppendur skráðir til leiks sem munu etja kappi í sandbrekkum, ánni og mýrinni þar til yfir líkur um klukkan 16:00 Þetta er sport fyrir alla fjölskylduna að horfa á þar sem má sjá veltur, tilþrif og listir eins og torfæruökumönnum einum er lagið.
Aðgangseyrir er krónur 2000 og frítt fyrir 12 ára og yngri
Búinn hefur verið til viðburður á facebook þar sem hægt er að finna allar nánari upplýsingar: