Vorhátíð leikskólans Heklukots á Hellu laugardaginn 12. maí
Laugardaginn 12. maí verður leikskólinn Heklukot á Hellu með opið hús og foreldrafélagið með vorhátíð sína kl. 10:00-12:00. Á vorhátíðinni verður Grænfáninn afhentur ásamt öðrum dagskrárliðum. Allir hjartanlega velkomnir! Endilega komið og gerið ykkur glaðan dag með okkur!
11. maí 2012
Fréttir