Vorhátíð leikskólans Heklukots á Hellu laugardaginn 12. maí

Vorhátíð leikskólans Heklukots á Hellu laugardaginn 12. maí

Laugardaginn 12. maí verður leikskólinn Heklukot á Hellu með opið hús og foreldrafélagið með vorhátíð sína kl. 10:00-12:00.  Á vorhátíðinni verður Grænfáninn afhentur ásamt öðrum dagskrárliðum.  Allir hjartanlega velkomnir!  Endilega komið og gerið ykkur glaðan dag með okkur!
readMoreNews
Ný skoðanakönnun og niðurstöður síðustu könnunar

Ný skoðanakönnun og niðurstöður síðustu könnunar

Ný skoðanakönnun hefur verið sett inn á heimasíðuna.  Af nægu er að taka en fyrir valinu varð viðhorfskönnun vegna nýs almenningssamgöngukerfis, Strætó á Suðurlandi, sem tekið var í notkun um síðustu áramót.  Íbúar í Rangárþingi ytra eru hvattir til að taka þátt.
readMoreNews
Hvetjum til hreyfingar!

Hvetjum til hreyfingar!

Starfsfólk Sundlaugarinnar á Hellu er að fara af stað með söfnunarátak til styrktar Íþróttahússins á Hellu.  Stefnan er tekin á að ganga/hlaupa/synda, frá 7. maí til 7. júní, 1.000 km.  Þau skora á aðra að stofna 6-8 manna hópa og keppa við þau til gamans.  Reikningur átaksins er 0308-26-004702. Kt: 470211-0400.  Hægt er að prenta út kort hér neðar í færslunni.
readMoreNews