
35. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. mars 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2503003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 40
1.1 2503025 - Efra-Sel 1H. Landskipti og sameining við Mið-Sel L199841.
1.2 2503044 - Stóru Vellir lóð og Tjarnarlundur. Sameining lóða og staðfest
afmörkun
1.3 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
1.4 2411052 - Staða skipulagsmála
1.5 2210061 - Staða lóðamála og úthlutanir
1.6 2503001 - Hrafnaskjól OG Kaldakinn. Deiliskipulag
1.7 2502052 - Lunansholt 2 land 1. Deiliskipulag
1.8 2503034 - Rangárbakkar 8, Breyting á deiliskipulagi
1.9 2503041 - Dynskálar 40-50. Breyting á deiliskipulagi
1.10 2503036 - Birkivellir. Breyting á deiliskipulagi.
1.11 2503018 - Ármót. Breyting og niðurfelling á deiliskipulagi.
1.12 2503019 - Fróðholtshjáleiga L164480. Deiliskipulag.
1.13 2502070 - Steinkusel. Breyting á deiliskipulagi
1.14 2503033 - Skólasvæðið deiliskipulag. Breyting vegna ljósamastra
1.15 2503008 - Stóru-Skógar. Breyting á deiliskipulagi.
1.16 2501050 - Grenjar 2 og Grenjabakki. Breyting á aðkomuvegi í deiliskipulagi
1.17 2503023 - Búðarhálsvirkjun - Búðarhálslína. Minnkun skipulagssvæðis.
1.18 2503027 - Galtalækjarskógur deiliskipulag
1.19 2503029 - Faxaflatir, breyting á deiliskipulagi.
1.20 2311062 - Bjargshverfi - Deiliskipulag
1.21 2503047 - Rangárflatir 4, 4b og 6. Breyting á deiliskipulagi.
1.22 2311053 - Hverfisskipulag
1.23 2411027 - Tungnaáreyrar. Efnistaka. Kæra 157 2024 vegna ákvörðunar
sveitarstjórnar
1.24 2409067 - Vaðölduver. Vegagerð. Kæra 103-2024 vegna ákvörðun sveitarstjórnar.
Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2502086 - Starfsskýrsla 2024 - Byggðaþróunarfulltrúi Rangárþings
4. 2410016 - Grænir iðngarðar á Strönd
5. 2502072 - Hús frítímans
6. 2501082 - Starfslýsingar skrifstofu
Trúnaðarmál
7. 2501031 - Trúnaðarmál
8. 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
9. 2503028 - Jafnlaunavottun 2025-2028 - tilboð frá vottunaraðilum
10. 2411049 - Flóahreppur. Sundkennsla.
11. 2502004 - Samningar um refa- og minkaveiði
12. 2502077 - Skráning fjarvista starfsfólks Odda bs. og Rangárþings ytra á vinnutíma
13. 2501036 - Fatastyrkur. Reglur.
14. 2503049 - Fundur með sveitarstjórn. Landsvirkjun.
15. 2503021 - Hagabraut, Landvegur - Reiðholt. Framkvæmdaleyfi
16. 2503055 - The Rift 2025 - hjólreiðakeppni
17. 2503040 - Umsókn um styrk vegna æfingaferðar ungmennis 2025
18. 2503014 - Styrkveiting á móti álögðum fasteignaskatti. Golfklúbburinn Hellu
Almenn mál - umsagnir og vísanir
19. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
Umsagnarbeiði Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um Borgarstefna, tillögu til
þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24/152 um vernd og orkunýtingu
landsvæða og rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands
og Vestmannaeyja.
20. 2503011 - Sörlatunga 11. L232240. Lúxus Ævintýrareisur ehf. Beiðni um umsögn
vegna rekstrarleyfis
Fundargerðir til kynningar
21. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 972. stjórnarfundar.
22. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
Fundargerð 81. stjórnarfundar.
Mál til kynningar
23. 2502085 - Aðalfundur Veiðifélag Þjórsár 2025
Aðalfundarboð 28. mars n.k.
21.03.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.