Landsvirkjun hefur útboð á gistiþjónustu
Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell.
Æskilegt er að gistingin sé ekki í meira en 1–1 ½ klst. akstursfjarlægð frá verkstað. Viðmiðunarsvæðið nær því til Rangárþings ytra…
31. janúar 2025
Fréttir