Til B-hluta teljast fyrirtæki í eigu sveitarfélags sem fjármögnuð eru með þjónustutekjum.