Rangárþing ytra er aðili að ýmsum byggðasamlögum sem eru samstarfsverkefni tveggja eða fleiri sveitarfélaga.