Fyrsti fundur fjölmenningarráðs // First Meeting of the Multicultural Council
Nýstofnað fjölmenningarráð Rangárþings ytra kom saman í fyrsta sinn nýlega. Sveitarstjórn kallaði eftir framboðum til setu í ráðinu fyrr á árinu og bárust allnokkrar umsóknir og tilnefningar.
Með þessu fylgir Rangárþing ytra fordæmi annarra sveitarfélaga sem hafa sett á fót fjölmenningarráð með því…
30. apríl 2025
Fréttir