Fyrsti fundur fjölmenningarráðs // First Meeting of the Multicultural Council

Fyrsti fundur fjölmenningarráðs // First Meeting of the Multicultural Council

Nýstofnað fjölmenningarráð Rangárþings ytra kom saman í fyrsta sinn nýlega. Sveitarstjórn kallaði eftir framboðum til setu í ráðinu fyrr á árinu og bárust allnokkrar umsóknir og tilnefningar. Með þessu fylgir Rangárþing ytra fordæmi annarra sveitarfélaga sem hafa sett á fót fjölmenningarráð með því…
readMoreNews
Umferðaröryggi á Hellu bætt í sumar

Umferðaröryggi á Hellu bætt í sumar

Mikið hefur verið rætt um umferðaröryggi og of hraða umferð bíla um Helluþorp. Íbúar hafa kallað eftir úrbótum og sveitarfélagið hefur farið yfir stöðu mála og lagt fram áætlun um úrbætur. Á síðasta fundi framkvæmda- og eignanefndar var eftirfarandi bókað:  „Nefndin samþykkir að merktar verði gang…
readMoreNews
Númerslausar bifreiðar og vorhreinsun

Númerslausar bifreiðar og vorhreinsun

Á síðasta fundi framkvæmda- og eignanefndar var rætt um hvað betur megi fara í umhverfis- og ásýndarmálum í sveitarfélaginu. Því miður hefur fjöldi númerslausra bíla á einkalóðum í þéttbýli aukist. Bendir nefndin á að hægt er að koma þeim í geymslu á sérstökum geymslusvæðum eða til förgunar á Strön…
readMoreNews
Ein stóru sprungnanna sem opnuðust í skjálftanum / mynd frá mbl.is/RAX

Skjálftasögur – óskað eftir frásögnum

17. júní næstkomandi verða 25 ár frá Suðurlandsskjálftunum árið 2000. Aldarfjórðungi síðar eru atburðirnir flestum sem bjuggu á þessu svæði eða voru stödd hér enn í fersku minni. Við eigum öll okkar skjálftasögu en flestar eru aðeins til í munnlegri geymd. Því langar okkur að óska eftir skjálftas…
readMoreNews
Æskulýðssýning Geysis 1. maí

Æskulýðssýning Geysis 1. maí

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis verður haldin í Rangárhöllinni á Hellu 1. maí næstkomandi. Í vetur hefur gríðarlegur fjöldi barna lagt stund á hestamennsku í Rangárvallasýslu. Börnin eru á aldrinum 3–18 ára og nú er komið að því að þau sýni okkur hvað þau hafa lært.   Hvetjum sem flesta…
readMoreNews
Kraftur í plokkurum í Hellu

Kraftur í plokkurum í Hellu

Stóri plokkdagurinn var haldinn 27. apríl en þann dag er fólk hvatt til að fara á stúfana og tína rusl í sínu nærumhverfi. Um 25 manns á öllum aldri mættu til leiks á Hellu í blíðskaparveðri, dreifðu sér um þorpið og tíndu rusl af krafti. Rótarýklúbbur Rangæinga var okkur til fulltingis. Fulltrúar…
readMoreNews
Krakkabarokk á Suðurlandi

Krakkabarokk á Suðurlandi

Krakkabarokk á Suðurlandi eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokktímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af Suðurlandi.Tónleikarnir fara fram í Selfosskirkju sunnudaginn 11. maí og hefjast kl 15.Á tónleikunum fá áheyrendur að…
readMoreNews
Hjólagarpur að prófa þrautirnar / mynd frá Brynhildi Sighvatsdóttur

Hjólaþrautir við Ártún

Á sumardaginn fyrsta opnaði nýr hjólagarður á leikvellinum við Ártún á Hellu. Það er eldhuginn Diego Pinero sem á heiðurinn af smíð og uppsetningu rampa og þrauta í ýmsum stærðum sem hann hefur komið fyrir á leikvellinum þar sem öllum er frjálst að nýta aðstöðuna. Diego sótti um og fékk styrk frá …
readMoreNews
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Rangárþing ytra óskar starfsfólki, íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars! Skrifstofa sveitarfélagsins er lokuð í dag en opið er á morgun eins og venjulega. Sumardagurinn fyrsti er fyrsti dagur Hörpu sem markaði upphaf sumarmisseris samkvæmt gamla íslenska misserisdagatalinu. Sumardaginn fyrs…
readMoreNews
Fulltrúar Laugalandsskóla / mynd frá Laugalandsskóla

Fjórir fulltrúar valdir í stóru upplestrarkeppnina

Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Vestmannaeyjum 13. maí næstkomandi. Það eru nemendur í 7. bekk sem etja kappi og les hver nemandi einn bókartexta og eitt ljóð. Allir þátttakendur stóðu sig með eindæmum vel og ber að hrósa þeim öllum fyrir dugnað við undirbúning og hugrekkið sem það krefst að stí…
readMoreNews