Blómstrandi kórastarf Rangæinga
Í Rangárþingi ytra er fjöldi kóra starfandi. Kirkjukórar eru við Skarðskirkju, Marteinstungu- og Hagakirkju, Árbæjarkirkju, og Odda- og Þykkvabæjarkirkju. Hringur, kór eldri borgara, starfar í allri Rangárvallasýslu og Kvennakórinn Ljósbrá og Karlakór Rangæinga ná einnig yfir alla sýsluna.
Nú er sö…
22. janúar 2025
Fréttir