Fundarboð - 41. fundur sveitarstjórnar

41. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. apríl 2025 og hefst kl. 09:45.


Dagskrá:


Almenn mál


1. 2501080 - Eftirlitsnefnd með framkvæmdum Hvammsvirkjunar
2. 2412025 - Erindisbréf framkvæmda- og eignanefndar
     Endurskoðun erindisbréfs
3. 2502026 - Fjölmenningarráð - tillögur og val 2025
     Skipun í fjölmenningarráð.
4. 2502027 - Jarðarfarir - fánamál
5. 2503084 - Samningur um efnistöku í þjóðlendu. Landsnet
6. 2504004 - Myndavélaeftirlit - Öruggara Suðurland
7. 2502001 - Opnunartímar sundlaugar Laugaland 2025
8. 2504015 - Tillaga D-lista um uppbyggingu Lundar hjúkrunar- og dvalarheimilis
9. 2504014 - Tillaga fulltrúa D-lista um íbúafund vorið 2025
10. 2408013 - Fyrirspurnir fulltrúa D-lista


Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2503012 - 2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
      Umsagnarbeiðni umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um mál 268, Verndar- og
      orkunýtingaráætlun (bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni).


Fundargerðir til staðfestingar
12. 2502015F - Byggðarráð Rangárþings ytra - 35
       12.7 2501082 - Starfslýsingar skrifstofu
       12.9 2209059 - Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
       12.10 2503028 - Jafnlaunavottun 2025-2028 - tilboð frá vottunaraðilum
       12.13 2502077 - Skráning fjarvista starfsfólks Odda bs. og Rangárþings ytra á
        vinnutíma
       12.14 2501036 - Fatastyrkur. Reglur.
       12.16 2503021 - Hagabraut, Landvegur - Reiðholt. Framkvæmdaleyfi
13. 2503030 - Ársreikningur 2024 Rangárþing ytra
       Fyrri umræða.
14. 2503003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 40
15. 2503008F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41
       15.1 2503006 - Gaddstaðir 44, 45 og 46. Breyting á lóðamörkum og byggingareitum.
       15.2 2503026 - Stúfholt 2 Austurbær. Staðfesting á afmörkun jarðar
       15.3 2503083 - Heiðvangur 2. Staðfesting á lóðamörkum
       15.4 2503022 - Stóru-Vellir land L205461. Umsókn um framkvæmdaleyfi til
       efnistöku.
       15.5 2503069 - Guðrúnartún 1. Byggingarreitur fyrir geymsluskúr
       15.6 2503081 - Lyngás. Breyting á aðalskipulagi
       15.7 2503088 - Vaðfitjanáma við Þjórsá. Nýtt efnistökusvæði. Breyting á
       aðalskipulagi.
       15.8 2404174 - Geitasandur og Geldingalækur. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
       15.9 2410033 - Stekkatún Breyting á landnotkun í aðalskipulagi
       15.10 2405003 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
       15.11 2405011 - Oddspartur L204612. Deiliskipulag
       15.12 2402077 - Hagi v Selfjall 2. Breyting á deiliskipulagi
       15.13 2405065 - Stekkatún ósk um breytingu á deiliskipulagi.
       15.14 2503064 - Hallstún L190888. Breyting á deiliskipulagi
       15.15 2212058 - Heiði L164645. Deiliskipulag
       15.16 2503047 - Rangárflatir 4, 4b og 6. Breyting á deiliskipulagi.
       15.17 2503086 - Vaðölduver. Framkvæmdaleyfi fyrir vatnsveitu, vegagerð og
       bílastæði.
       15.18 2503085 - Vaðölduver. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu háspennustrengja
       15.19 2503087 - Landvegur. Framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð.
       15.20 2503021 - Hagabraut, Landvegur - Reiðholt. Framkvæmdaleyfi
       15.21 2502006F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
       afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 135
       er að ræða.
       15.22 2502012F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
       afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 136
       er að ræða.
       15.23 2503002F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
       afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 137
       er að ræða.
       15.24 2503004F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
       afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 138
       er að ræða.
       15.25 2503007F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
       afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 139
       er að ræða.
      15.26 2503011F - Umsóknir um byggingarleyfi sem teknar hafa verið fyrir á
      afgreiðslufundum byggingarfulltrúa lagðar fram til kynningar. Um fund nr. 140
      er að ræða.
16. 2501012F - Ungmennaráð Rangárþings ytra - 3
17. 2503001F - Oddi bs - 35
       17.1 2503076 - Ársreikningur Odda bs 2024
18. 2503014F - Húsakynni bs - 12
       18.2 2503093 - Ársreikningur Húsakynna 2025
19. 2502013F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 244
20. 2503010F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 245
21. 2503015F - Tónlistarskóli Rangæinga bs - 35
       21.2 2503092 - Ársreikningur Tónlistarskóla Rangæinga bs 2024
22. 2503016F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 10
       22.1 2503094 - Ársreikningur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps 2024
23. 2503009F - Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 27
        23.2 2503062 - Ársreikningur 2024 - S1-3 hf


Fundargerðir til kynningar
24. 2501085 - Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.- 2025
       Fundargerðir 89. fundar stjórnar.
25. 2502012 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
       Fundargerðir 619. og 620. fundar stjórnar.
26. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
       Fundargerðir 243. fundar stjórnar og ársreikningur 2024.


Mál til kynningar
27. 2503068 - Bréf frá Félagi atvinnuveiðimanna í ref og mink
28. 2504001 - Aðalfundur 2025 - Hestamannafélagið Geysir
       Fundarboð á aðalfund 14. apríl n.k.
29. 2504017 - Aðalfundur 2025 - Veiðifélag Eystri Rangár
       Fundarboð á aðalfund þann 13. apríl n.k.
30. 2504016 - Aðalfundur 2025 - Háskólafélag Suðurlands
       Fundarboð á aðalfund þann 30. apríl n.k.


04.04.2025
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.