Lífið með ADHD - námskeið fyrir foreldra

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu vill vekja athygli á námskeiði fyrir foreldra barna með ADHD-greiningu, barna sem bíða greiningar eða barna sem grunur er um að séu með ADHD.

Námskeiðið er ætlað foreldrum barna í 1.–7. bekk.

Skráning er í gegnum QR-kóðann í auglýsingunni hér fyrir neðan eða með því að smella á slóðina:

https://forms.office.com/pages/responsepage.aspx?id=wI9kWOg_rEuiHbNQCYJD63r8VJGrQ75DqghLBYxy2edUMEVMTDNYREJJVU5BM1ZJWUNOQVFaSkk2Vi4u&origin=QRCode&route=shorturl