FUNDARBOÐ - 33. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. janúar 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
2. 2501036 - Fatastyrkur. Reglur.
3. 2409066 - Fjölmenningarmál
Erindisbréf fjölmenningarráðs
4. 2501031 - Trúnaðarmál
Trúnaðarmál
5. 2501033 - Fjarveruskráningar RY 2024
Trúnaðarmál
6. 2411049 - Flóahreppur. Sundkennsla.
7. 2203053 - Matarvagnar á Hellu, staðsetning og umbúnaður
Samþykkt um gjaldskrá
8. 2501014 - Fundargerðabækur - tillaga um að leggja notkun þeirra niður
9. 2207042 - iCert - jafnlaunavottun 2022-2025
10. 2501037 - Stjórnarfundir Lundar 2025
Fundargerð vinnufundar stjórnar frá 13. janúar s.l. og erindi til sveitarstjórna
Rangárþings ytra og Ásahrepps
11. 2412036 - Styrkumsókn 2025. Sigurhæðir
12. 2412052 - Dynskálar 45 lóðamál
Uppsögn lóðaleigusamnings.
13. 2412041 - Tjörn lóð 2. Umsókn um lóð
Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2412053 - Gaddstaðir 32. L226269. Gaddstaðir Cabin. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis
15. 2412032 - Svínhagi L7A. L222400. ÖÖD Hekla Horizon. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis
16. 2501034 - Svínhagi 3. L193880. Breyting á heiti í Laufahraun.
Fundargerðir til kynningar
17. 2405043 - Stjórnarfundir 2024 - Arnardrangur hses
Fundargerð 20. stjórnarfundar.
18. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 79. stjórnarfundar.
Mál til kynningar
19. 2501006 - Akurhólsvegur - tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu
Tilkynning frá Vegagerðinni.
20. 2501005 - Kaldárholtsvegur - tilkynningum fyrirhugaða niðurfellingu
Tilkynning frá Vegagerðinni.
21. 2501003 - Hvammsvegur Holtum - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu
Tilkynning Vegagerðarinnar um niðurfellingu héraðsvegar Hvammsvegur (2857-01).
22. 2501012 - Fundarboð félagsfundar - Veiðifélag Eystri Rangár
Fundarboð félagsfundar 16. janúar.
23. 2501010 - Umsókn um tækifærisleyfi - Þorrablót Áshreppinga Laugalandi
24. 2410016 - Grænir iðngarðar 2024
Fundargerðir funda vegna Grænna iðngarða frá 2. og 9. des. sl.
17.01.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.