Skrifstofa Rangárþings ytra lokuð frá kl. 13 þann 3. mars

Skrifstofa Rangárþings ytra að Suðurlandsvegi 1—3 verður lokuð frá kl. 13 þann 3. mars vegna námskeiðs starfsmanna.

Beðist er velvirðingar á þessu og minnt er á að alltaf er hægt að senda erindi og fyrirspurnir á ry@ry.is og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er.

Virðingarfyllst

Starfsfólk Rangárþings ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?