Alþjóðlegi rafrusldagurinn 14. október 2024
Umfang raftækjaúrgangs er gríðarlegt og mikilvægt er að koma öllu slíku í réttan farveg svo hægt sé að endurvinna það á réttan hátt.
Alþjóðlegi rafrusldagurinn er haldinn 14. október ár hvert til að vekja athygli á þessu og hvetja fólk til að flokka og skila rafrusli til endurvinnslu.
Hér í Rangá…
30. september 2024
Fréttir