Skipun íbúaráðs liggur fyrir
Auglýst var eftir fulltrúum í íbúaráð Rangárþings ytra í haustbyrjun. Lagt var upp með að ráðið yrði skipað fjórum fulltrúum og fjórum til vara, nánar tiltekið einum aðalmanni og einum til vara úr hverju „hverfi“ sveitarfélagsins, þ.e. frá Hellu, dreifbýli Rangárvalla, Holta- og Landsveit og svæðinu…
10. október 2024
Fréttir