Skipun íbúaráðs liggur fyrir

Skipun íbúaráðs liggur fyrir

Auglýst var eftir fulltrúum í íbúaráð Rangárþings ytra í haustbyrjun. Lagt var upp með að ráðið yrði skipað fjórum fulltrúum og fjórum til vara, nánar tiltekið einum aðalmanni og einum til vara úr hverju „hverfi“ sveitarfélagsins, þ.e. frá Hellu, dreifbýli Rangárvalla, Holta- og Landsveit og svæðinu…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál
readMoreNews
Heitir pottar á Laugalandi lokaðir vegna viðgerða

Heitir pottar á Laugalandi lokaðir vegna viðgerða

Íþróttamiðstöðin tilkynnir að heitu pottarnir við sundlaugina á Laugalandi verða lokaðir í vikunni vegna viðgerða.  Vatnið frá dælunum skilar sér ekki út í pottana og verið er að vinna að lausn málsins. Beðist er velvirðingar á þessu.
readMoreNews
Veitur vinna að viðgerðum við Baugöldu 8. október 2024

Veitur vinna að viðgerðum við Baugöldu 8. október 2024

Vakin er athygli á vinnu Veitna við Baugöldu á Hellu þriðjudaginn 8. október 2024. Vinnan ætti ekki að valda truflun eða rofi á þjónustu.
readMoreNews
Aðalfundur foreldrafélags Helluskóla 7. október 2024

Aðalfundur foreldrafélags Helluskóla 7. október 2024

Foreldrafélag Grunnskólans á Hellu boðar til aðalfundar félagsins 7. október nk. kl. 20 í Grunnskólanum á Hellu. Félagið vill hvetja foreldra og forsjáraðila til að fjölmenna á fundinn. Auk almennra aðalfundarstarfa verður Kristín Sigfúsdóttir skólastjóri með stutt erindi og Skúli Bragi Geirdal ver…
readMoreNews
Fundarboð - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 33. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. október 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2403024 - Aukafundir sveitarstjórnar3. 2206014 - Kjör nef…
readMoreNews
Útboð - Trésmíði við suðurbyggingu Grunnskólans á Hellu

Útboð - Trésmíði við suðurbyggingu Grunnskólans á Hellu

Rangárþing ytra óskar eftir tilboðum í verkið „Grunnskólinn á Hellu, 2.áfangi: Suðurbygging - trésmíði“.
readMoreNews
Rafmagnslaust 1. október frá kl. 13–16

Rafmagnslaust 1. október frá kl. 13–16

Rafmagnslaust verður frá Riddaragörðum að Burstabrekku og einnig vestur í Holtsbraut þann 1.10.2024 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Truflun getur orðið á vatnsveitu á sama svæði á þessum tíma, ými…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýst ákvörðun sveitarstjórnar
readMoreNews
Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

Leikskólakennari/starfsmaður leikskóla Við í Leikskólanum Laugalandi getum bætt við okkur einum starfsmanni í 100% stöðu og öðrum í afleysingar sem hægt væri að kalla út þegar á þarf að halda. Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum starfsmönnum sem tala íslensku, hafa góða hæfni í mannlegum sa…
readMoreNews