Landsvirkjun leitar gistingar á Suðurlandi

Landsvirkjun þarf að útvega starfsfólki sínu og verktökum gistingu á næstu misserum og árum, í tengslum við miklar framkvæmdir á starfssvæði fyrirtækisins við Búrfell. Þess vegna auglýsir Landsvirkjun nú útboð á gistiþjónustu og boðar til kynningarfunda:

Kynningarfundirnir verða haldnir miðvikudaginn 29. janúar í Árnesi kl 10:30 og á Stracta hóteli á Hellu kl 13.

Skráning á kynningarfundina er hér: https://www.landsvirkjun.is/gisting

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?