Úthlutun lóða - nýjar reglur taka gildi

Nýjar reglur um úthlutanir lóða í Rangárþingi ytra voru samþykktar á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025 og tóku gildi 23. janúar 2025.

Reglurnar má nálgast með því að smella hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?