Íslenskunámskeið að hefjast / Icelandic course starting

English below.

Í næstu viku fer af stað íslenskunámskeið á Hvolsvelli á vegum Fræðslunets Suðurlands.

Kennt verður í Grunnskólanum á Hvolsvelli námskeiðið „íslenska A1.2“ sem er fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á íslensku.

Kennsla fer fram mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:00 - 19:00. Nemendur sem ljúka þessu námi fá skírteini sem gildir með atvinnuumsóknum, dvalarleyfum og upp í ríkisborgararétt.

Fræðslunet Suðurlands er vottuð stofnun sem veitir þessi réttindi. Einnig fá allir þeir sem taka þetta nám endurgreitt frá verkalýðsfélagi að hluta eða allt að 80% af námskeiðskostnaði. Fyrirtæki geta líka kostað sitt fólk á slík námskeið og fengið endurgreiðslu frá Sveitamennt / Landsmennt.

Umsóknir fara fram í gegnum heimasíðu Fræðslunetsins: Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið

 

Fræðslunet Suðurlands will be teaching the Icelandic course "Icelandic course level 2 - A1.2" in Hvolsvöllur from January 12th until March 18th.

The course is intended for those who have some basic knowledge of Icelandic.

The course will be taught in Hvolsvöllur elementary school, Mondays and Wednesdays from 16:30–18:30.

Fræðslunet Suðurlands is a certified institute that issues official certificates that are valid towards job applications and applications for residence permits and citizenship.

Participants can apply for a refund for course fees from their trade union.

Further information and applications can be found on the Fræðslunet website: Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið