51. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. janúar 2026 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2505080 - Reglur um lóðaúthlutun. Breytingar
2. 2505079 - Samþykkt um byggingargjöld. Breytingar
Seinni umræða
3. 2601006 - Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.
4. 2512066 - Nýsköpunarstefna fyrir Suðurland
Skipun fulltrúa.
5. 2411004 - Frístundastyrkur
6. 2512040 - GHR. Leyfi undir fjarskiptamastur
7. 2601009 - Beiðni um undanþágu frá kröfu um sameiginleg landnúmer á spildum - Skinnhúfa og Norðurnes
8. 2512114 - Árbakkinn sólstöðuhátíð 2026 - Umsókn um leyfi
9. 2511075 - Styrkur v. tónleikanna Konur, 24. október 2025
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2512101 - Lýtingur 2 L239373. Kaup á landi
Fundargerð
11. 2512003F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 57
11.1 2511221 - Efsta Sel L199842. Landskipti, ný spilda Efsta-Sel 2E auk breytinga á Efsta-Sel 2C og Efsta-Sel 2D.
11.10 2512005 - Höfuðból, breyting á deiliskipulagi fyrir lóð 202.
11.11 2512092 - Rangárbakkar. Endurskoðun deiliskipulagsins vegna aðkomumála og reiðleiða.
11.12 2512090 - Rangárflatir 2. Deiliskipulag
11.13 2509071 - Vikurnám Merkihvolsland. MÁU
11.14 2503087 - Landvegur. Framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð.
11.15 2512085 - Vaðalda tengivirki við Ferjufit. Framkvæmdaleyfi vegna breytinga á Sigöldulínu 3.
11.16 2502079 - Breyting á sveitarfélagamörkum við Þverá
11.17 2505009 - Norður Nýibær Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
11.18 2512115 - Hagi 2 Teigsholt. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.
11.19 2510315 - Þjóðólfshagi 1. Breyting á landnotkun í Verslunar- og þjónustusvæði
11.2 2512093 - Lúnansvegur 3. Landskipti Lúnansvegur 3A.
11.20 2507053 - Lautir, Álfaborgir 5, Deiliskipulag
11.21 2510006 - Laufafell. Breyting á deiliskipulagi.
11.22 2510046 - Þjóðólfshagi 27 og 28. Breyting á deiliskipulag
11.23 2503034 - Rangárbakkar 8, Breyting á deiliskipulagi
11.24 2408057 - Hallstún spilda L203254. Deiliskipulag
11.25 2510326 - Norður Nýibær. Deiliskipulag íbúðabyggðar
11.26 2508027 - Krikakot - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
11.27 2511002 - Kjarralda og Lyngalda. Umsókn um lóðir undir fjölbýli
11.28 2601002 - Miðvangur 7, Umsókn um lóð
11.3 2512098 - Galtalækur 2 L192113. Landskipti Skógarbotnar og Skógahraun
11.4 2512116 - Skammbeinsstaðir 1D (Brasholt) Landskipti, Brasholt 2.
11.5 2505080 - Reglur um lóðaúthlutun. Breytingar
11.6 2505079 - Samþykkt um byggingargjöld. Breytingar
11.7 2511009 - Heiðvangur 22 og 24. Staðfesting á lóðamörkum
11.8 2510309 - Heiðvangur 21 og 23. Staðfesting á lóðamörkum
11.9 2512034 - Hagi lóð L192681. Deiliskipulag.
12. 2511018F - Framkvæmda- og eignanefnd - 8
13. 2512001F - Heilsu,- íþrótta- og tómstundanefnd - 26
14. 2511012F - Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 19
15. 2501037 - Stjórnarfundir Lundar 2025
Fundargerð 17. fundar stjórnar. Liður 4 til afgreiðslu.
16. 2508057 - Fundargerðir Fjallskiladeildar Holtamannaafréttar 2025
Fundargerð 10. fundar frá 22. desember s.l. Liður 1 þarfnast afgreiðslu.
Fundargerðir til kynningar
17. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 900. og 901. funda stjórnar.
18. 2501062 - Stjórnarfundir 2025 - Bergrisinn bs
Fundargerð 90. fundar stjórnar.
19. 2501075 - Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Fundargerð 87. fundar stjórnar.
Mál til kynningar
20. 2512119 - Málþing um stefnu í málefnum fatlaðs fólks til framtíðar
Fundarboð Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 23. janúar n.k.
21. 2512091 - Umsagnarbeiðni - Tækifærisleyfi v. skötuveislu
09.01.2026
Eggert Valur Guðmundsson, oddviti.