08. janúar 2026
Uppeldi í jafnvægi - námskeið fyrir foreldra barna með ADHD, einhverfu og kvíða á aldrinum 5-12 ára.
Námskeiðið skiptist í 2 hluta og er 6 skipti.
- Í fyrri hluta er farið yfir ADHD, einhverfu og kvíða
- Í seinni hluta er farið yfir praktískar aðferðir í uppeldi s.s. daglega rútínu, að skilja hegðun, tilfinningastjórnun barna og foreldra, samstarf við skóla ofl.
Námskeiðið er kennt á Teams á miðvikudögum, 2 klukkustundir í senn frá kl. 20-22.
Námskeiðið hefst 14. janúar.
Frekari upplýsingar og skráningar má nálgast með því að smella á þennan hlekk.
Hér er slóðin svo í heild sinni: https://forms.cloud.microsoft/pages/responsepage.aspx?id=wI9kWOg_rEuiHbNQCYJD62vRKFmLKphFs3mIlNVPvkFUM1dCVlM4R1NOV01QTENGR0hRVDk5MExZUi4u&origin=QRCode&route=shorturl