Kjörfundur í Rangárþingi ytra
Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 30. nóvember 2024.
Í Rangárþingi ytra verður kosið í Grunnskólanum á Hellu, Útskálum 6-8, og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.
Inngangur er um vesturhlið við Kringluna.
Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilrí…
15. nóvember 2024
Fréttir