Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 22. júlí til og með 2. ágúst verður skrifstofa Rangárþings ytra lokuð vegna sumarleyfa.
readMoreNews
Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Orkusetur auglýsir styrki til kaupa á sólarsellum

Bæði fyrirtæki og einstaklingar geta nú sótt um styrki til kaupa á sólarsellum í gegnum Orkusetur Orkustofnunar. Opið er fyrir umsóknir til 1. ágúst 2024 og sótt er um í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar. Í forgangi við úthlutun styrkja eru: Notendur utan samveitna Notendur á dreifbýlistaxta …
readMoreNews
Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Fundarboð - Töðugjaldafundur með íbúum 10. júlí

Árlega kemur eitt hverfi á Hellu að undirbúningi Töðugjalda og í ár eru það: ÁRTÚN, NESTÚN, SELTÚN, BOGATÚN, GUÐRÚNARTÚN, NES OG HELLUVAÐ. Íbúar hverfisins eru boðaðir til fundar 10. júlí 2024 kl. 20 í námsveri Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1–3. Gengið er inn í námsverið bakvið Miðjuna, við hl…
readMoreNews
Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfisverðlaun Rangárþings ytra - óskað er eftir tilnefningum

Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd óskar eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra 2024. Nú skartar náttúran sínu fegursta. Sprelllifandi gróður, ungar að klekjast úr eggjum og íbúar ráða ekki við sig að snyrta og fegra í kringum sig! Þá er um að gera að fara um og skoða hjá ná…
readMoreNews
Góð gjöf frá Heklukoti

Góð gjöf frá Heklukoti

Við á skrifstofu Rangárþings ytra fengum heldur betur góða heimsókn frá elstu börnunum á Heklukoti 28. júní 2024. Þau komu færandi hendi með listaverk, stórt og glæsilegt málverk af drottningu fjallanna, Heklu. Leikskólinn Heklukot varð 50 ára nýlega og var listaverkið unnið í tilefni af því. Þess…
readMoreNews
Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaður á Töðugjöldum 2024

Markaðstjaldið hefur verið fastur liður á Töðugjöldum en í ár ætlum við að breyta örlítið til og blása til markaðar í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 17. ágúst næstkomandi. Öllum er velkomið að vera með og þau sem vilja setja upp sölubás greiða ekkert fyrir aðstöðuna. Öll sala er á ábyrgð selja…
readMoreNews
Gítarkennari óskast við Tónlistarskóla Rangæinga

Gítarkennari óskast við Tónlistarskóla Rangæinga

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir gítarkennara í 100% starfshlutfall. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskólanna. Menntunar og hæfniskröfur: Tónlistarkennaramenntun eða tónlistarmenntun sem nýtist í starfi Færni í mannlegum samskiptum Íslenskukunnátta eða vilji til að læra íslensku M…
readMoreNews
Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024

Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024

Líkt og tilkynnt var um í apríl ákvað sveitarstjórn Rangárþings ytra að mæta áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnarinnar vegna nýrra kjarasamninga með því að samþykkja lægri hækkun á gjaldskrám en áður hafði verið ákveðið. Ný gjaldskrá Odda bs. tekur gildi 1. júlí 2024 o…
readMoreNews
Nýr göngustígur yfir hólinn og endurhönnun svæðis í Ölduhverfinu

Nýr göngustígur yfir hólinn og endurhönnun svæðis í Ölduhverfinu

Nýlegar framkvæmdir í Helluþorpi hafa varla farið framhjá mörgum íbúum. Nýr stígur yfir hólinn er að taka á sig mynd og búið er að ryðja niður mönum í Ölduhverfinu. Sveitarfélagið biðst afsökunar á kynningarskorti áður en ráðist var í framkvæmdir, þetta fer í reynslubankann og búið er að skerpa á v…
readMoreNews
Lagfæringar á göngustígnum að Ægissíðufossi

Lagfæringar á göngustígnum að Ægissíðufossi

Vinnuflokkur frá Landsvirkjun er hjá okkur þessa vikuna, 24.–28. júní. Þau eru hingað komin í gegnum samstarfsverkefni Landsvirkjunar, „Margar hendur vinna létt verk“, sem virkar þannig að Landsvirkjun úthlutar vinnuafli til ýmissa verkefna. Flokkurinn vinnur að endurbótum á göngustígnum meðfram Ra…
readMoreNews