Landsvirkjun vill hóa í heimafólk
Landsvirkjun óskar eftir því að komast í samband við minni fyrirtæki, einyrkja eða einstaklinga sem gætu tekið að sér ýmis tilfallandi verkefni með skömmum fyrirvara á athafnasvæði þeirra á Suðurlandi.
Hægt er að skrá sig á listann með því að fylla út þetta eyðublað og á sömu síðu er hægt að lesa n…
10. október 2024
Fréttir