Jólatrjáasala í Bolholtsskógi 15. desember
Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 15. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að kom…
06. desember 2024
Fréttir