Jólatrjáasala í Bolholtsskógi 15. desember

Jólatrjáasala í Bolholtsskógi 15. desember

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 15. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að kom…
readMoreNews
Fundarboð - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 37. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. desember 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál 1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2411024 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfé…
readMoreNews
60. árgangur Goðasteins er kominn út

60. árgangur Goðasteins er kominn út

Goðasteinn, héraðsrit Rangæinga, er kominn út í 60. sinn. Ritið kom fyrst út árið 1964 og áhugasöm geta blaðað í eldri eintökum á Tímarit.is. Goðasteinn er mikilvæg heimild um mannlíf og menningu Rangæinga í gegnum tíðina og inniheldur ritið almennt samansafn af aðsendu efni auk greina og efnis úr …
readMoreNews
Laugalandsskóli í Holtum auglýsir starf

Laugalandsskóli í Holtum auglýsir starf

Auglýst er eftir kennara í 100% starf Óskað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að starfa við fjölbreyttar aðstæður. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti, bæði við börn og fullorðna. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veiti…
readMoreNews
Útgáfuhóf Goðasteins

Útgáfuhóf Goðasteins

Útgáfuhóf Goðasteins verður 4. desember kl. 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot auglýsir starf

Leikskólinn Heklukot auglýsir starf

Ert þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt ? Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu ? Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra. Viðkomandi þart að hafa góða samskiptahæfni, sýna frumkvæði, sjálfstæði, h…
readMoreNews
Heimgreiðslur hækka um áramót

Heimgreiðslur hækka um áramót

Heimgreiðslur til foreldra ungra barna sem eru ekki í leikskóla voru fyrst teknar upp árið 2016 í Rangárþingi ytra. Var þetta bæði gert til að auðvelda foreldrum að brúa bilið þegar ekki var hægt að taka við börnum í vistun við 1 árs aldur og til að auðvelda foreldrum að vera lengur heima með börnin…
readMoreNews
Umrædd lóð er merkt með rauðum kassa á myndinni

Landsvirkjun óskar eftir lóð á Hellu

Byggðarráð tók nýverið fyrir beiðni Landsvirkjunar um lóð á Hellu undir starfsstöð fyrirtækisins. Byggðarráð telur að heppileg staðsetning fyrir starfsstöðina verði á horni Gaddstaðavegar og Faxaflata og hefur falið sveitarstjóra að vinna málið áfram. Beiðni þessi kemur í kjölfar langvarandi viðræð…
readMoreNews
Jólaskreytingakeppnin 2024

Jólaskreytingakeppnin 2024

Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum: Best skreytta húsið Best skreytta tréð Best skreytta fyrirtækið Tekið verður við tilnefningum til 19. desember. Tilnefningar skal senda á markaðs- og kynningafulltrúa á netfangið osp@r…
readMoreNews
Rafmagnsleysi í nágrenni Hellu

Rafmagnsleysi í nágrenni Hellu

Rafmagnslaust verður í nágrenni við Hellu þann 29.11.2024 frá kl. 00:05 til kl. 02:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
readMoreNews