Þekktu rauðu ljósin
Þann 25. nóvember til 10. desember fer fram árlegt 16 daga átak Sorptimistasambands Íslands gegn kynbundnu ofbeldi.
Þetta átak byrjar á alþjóðlegum degi Sameinuðu Þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi, 25. nóvember og kallast „Þekktu rauðu ljósin“. Áherslan í ár eru forvarnir gegn ofbeldi á netinu, (staf…
25. nóvember 2024
Fréttir