Sundlaugin Laugalandi lokuð til 3. desember 2024

Vegna viðgerða er sundlaugin á Laugaland lokuð til og með 2. desember 2024.

Opnum aftur þriðjudaginn 3. desember kl. 15:00 ef allt gengur að óskum.

Beðist er velvirðingar á þessu og bjóðum öll velkomin í sundlaugina á Hellu á meðan.

Starfsfólk íþróttamiðstöðvanna í Rangárþingi ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?