Laugalandsskóli í Holtum auglýsir starf

Auglýst er eftir kennara í 100% starf

Óskað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að starfa við fjölbreyttar aðstæður. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti, bæði við börn og fullorðna.

Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst.


Nánari upplýsingar veitir Jónas Bergmann Magnússon skólastjóri í síma 8699010.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember og skal senda umsóknir ásamt starfsferilskrá í tölvupósti á netfang skólastjóra; jonas@laugaland.is
Öllum umsóknum verður svarað og áskilur skólastjóri sér rétt til að hafna öllum umsóknum.

Starfið hentar öllum kynjum.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?