Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024

Líkt og tilkynnt var um í apríl ákvað sveitarstjórn Rangárþings ytra að mæta áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnarinnar vegna nýrra kjarasamninga með því að samþykkja lægri hækkun á gjaldskrám en áður hafði verið ákveðið.

Ný gjaldskrá Odda bs. tekur gildi 1. júlí 2024 og hana má nálgast með því að smella hér.

Gjaldskrá Odda bs. sem gildir frá 1. júlí 2024.

 

Ásahreppur og Rangárþing ytra stofnuðu byggðasamlagið Odda bs. árið 2015 til að halda utan um rekstur leik- og grunnskóla svæðisins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?