Fundarboð - 27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. júní 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

 


Almenn mál
1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
2. 2404183 - Frístundavefur
3. 2406032 - Vatnsmál á Hellu
4. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélagið Skyttur
5. 2404095 - Vindorkuver við Vaðöldu - Forsendur og viðmið fyrir Rangárþing ytra
6. 2406041 - Heilsugæslan í Rangárvallarsýslu
7. 2404100 - Myrkurgæði og vetrarferðaþjónusta - Erindi frá Lava Center og
Midgard
8. 2007011 - Erindi frá stjórn Hagsmunafélags á Gaddstöðum
Fundargerð fundar með Vegagerðinni
9. 2406012 - Umsókn um styrk v. fasteignagjalda 2024. Árbæjarsókn.
10. 2312033 - Ósk um styrk vegna fasteignagjalda 2024 - Golfklúbburinn Hellu
11. 2405053 - Sleipnisflatir 5-9. Umsókn um lóð
12. 2405048 - Beiðni um leigu á landi. Dýralæknir Sandhólaferju.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
13. 2406004 - Dísukot 2 L221872 og Dísukot lóð L187530. Breyting á heiti í Hestakot og
Hestakot 1
14. 2210065 - Þverholt. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
15. 2405055 - Króktún. Króktún ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis


Fundargerðir til kynningar
16. 2406002F - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 238
17. 2405015F - Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 3
18. 2401062 - Stjórnarfundir 2024 - Bergrisinn bs
Fundargerð 73. stjórnarfundar og ársreikningur 2023.
19. 2401042 - Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
Fundargerð 83. fundar stjórnar og aðfalfundar frá 12. júní s.l.
20. 2401033 - Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
Fundargerð 948. fundar stjórnar.
21. 2402034 - Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
Fundargerð 236. fundar.
22. 2401032 - Fundargerðir stjórnar SASS - 2024
Fundargerð 610. fundar stjórnar.


Mál til kynningar
23. 2404171 - Fyrirspurn varðandi ljósleiðaranet Rangárljósa. Fjarkskiptastofa.
24. 2209002 - Rangárflatir 2.Umsókn um lóð.
Fundargerð frá 14. júní.
25. 2405022 - Aðalfundur UMF Heklu 2024
Fundargerð frá 7. maí s.l.
26. 2406031 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2024
Fundarboð aðalfundar þann 26. júní.
27. 2406022 - Skipun stýrihóps vegna breytinga á fyrirkomulagi eftirlits
Upplýsingar frá Samtökum heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi.
28. 2406038 - Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils milli fæðingarorlofs og
inntöku barna í leikskóla. Jafnréttisstofa.


21.06.2024
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?