Orð eru til alls fyrst
Degi íslenskrar tungu var fagnað að venju 16. nóvember síðastliðinn. Í kjölfar þess barst okkur saga af afar skemmtilegu verkefni sem 3. bekkur grunnskólans á Hellu vann í tilefni dagsins.
Verkefnið fólst í því að bekkurinn gekk í alla bekki skólans og fékk nemendur til að skrifa eitt fallegt, ísle…
19. nóvember 2024
Fréttir