Orð eru til alls fyrst

Orð eru til alls fyrst

Degi íslenskrar tungu var fagnað að venju 16. nóvember síðastliðinn. Í kjölfar þess barst okkur saga af afar skemmtilegu verkefni sem 3. bekkur grunnskólans á Hellu vann í tilefni dagsins. Verkefnið fólst í því að bekkurinn gekk í alla bekki skólans og fékk nemendur til að skrifa eitt fallegt, ísle…
readMoreNews
Viðbragðsaðilar í Rangárvallasýslu minntust fórnarlamba umferðarslysa

Viðbragðsaðilar í Rangárvallasýslu minntust fórnarlamba umferðarslysa

17. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Í ár var sérstök áhersla á vitundarvakningu varðandi svefn og þreytu undir stýri en fjölmörg umferðarslys má rekja ár hvert til þess að ökumenn eru of þreyttir eða sofna undir stýri. Nánar má lesa um atriði til að hafa í huga v…
readMoreNews
Íbúafundur 5. desember 2024

Íbúafundur 5. desember 2024

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar til að kynna vinnu við hönnun nýrrar leikskólabyggingar. Fundurinn verður haldin í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, 5. desember næstkomandi kl. 19:30. Dagskrá fundar: Kynning á hönnun nýs leikskóla á Hellu Umræður um nýja gjaldskrá Odda bs. Önnur má…
readMoreNews
Breytingar á gjaldskrá Odda bs. taka gildi 1. janúar

Breytingar á gjaldskrá Odda bs. taka gildi 1. janúar

Nokkrar breytingar verða á gjaldskrá Odda bs. frá og með 1. janúar 2025 sem mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar kynni sér vel. Oddi bs. er byggðasamlag Rangárþings ytra og Ásahrepps sem rekur grunn- og leikskóla sveitarfélaganna. Ný gjaldskrá var samþykkt á sveitarstjórnarfundi 13. nóvember…
readMoreNews
Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna alþingiskosninga fer fram laugardaginn 30. nóvember 2024. Í Rangárþingi ytra verður kosið í Grunnskólanum á Hellu, Útskálum 6-8, og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Inngangur er um vesturhlið við Kringluna. Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilrí…
readMoreNews
Kaffisamsæti eldri borgara 11. janúar 2025

Kaffisamsæti eldri borgara 11. janúar 2025

ATHUGIÐ - NÝ DAGSETNING - 11. JANÚAR 2025 Rangárþing ytra býður eldri borgurum til kaffisamsætis að Laugalandi í Holtum 11. janúar næstkomandi kl. 14:00. Í boði verður ekta kvenfélagskaffi að hætti Kvenfélagsins Einingar, tónlistaratriði og spjall auk þess sem samborgari Rangárþings ytra 2024 verð…
readMoreNews
Alþjóðlegur minningardagur fórnalamba umferðaslysa

Alþjóðlegur minningardagur fórnalamba umferðaslysa

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember 2024. Dagurinn er fyrst og fremst tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á svefn og þreytu undir stýri.  
readMoreNews
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna efnistöku úr Tungnaáreyrum.
readMoreNews
Félagsmiðstöðin á Hvolsvelli býður ungmenni 16+ velkomin

Félagsmiðstöðin á Hvolsvelli býður ungmenni 16+ velkomin

Félagsmiðstöðin Tvisturinn á Hvolsvelli býður ungmenni 16 ára og eldri velkomin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
readMoreNews