FRESTAÐ! Kaffisamsæti eldri borgara 24. nóvember 2024

FRESTAÐ! Kaffisamsæti eldri borgara 24. nóvember 2024

ATHUGIÐ - VIÐBURÐINUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ FRAM Í JANÚAR - NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR Rangárþing ytra býður eldri borgurum til kaffisamsætis að Laugalandi í Holtum 24. nóvember næstkomandi kl. 14:00. Í boði verður ekta kvenfélagskaffi að hætti Kvenfélagsins Einingar, tónlistaratriði og spjall auk þess sem…
readMoreNews
Neyðarkallinn kominn í hús

Neyðarkallinn kominn í hús

Árleg fjáröflun björgunarsveitanna með sölu neyðarkallsins er nýafstaðin en þetta var í 19. skiptið sem salan fer fram. Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnardeilda og nýtist til að efla og styrkja starfið.  Fjáröflunin er björgunarsveitunum afar mikilvæg og er sölufólki alme…
readMoreNews
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangásþingi Ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi vegna Hvammsvirkjunar Samkvæmt 4. mgr. 14. Gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar
readMoreNews
Landsátak í sundi

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega l…
readMoreNews
Blómlegt starf Tónlistarskóla Rangæinga

Blómlegt starf Tónlistarskóla Rangæinga

Tónlistarskóli Rangæinga starfar í allri Rangárvallasýslu og fer kennsla fram á Hellu, að Laugalandi og á Hvolsvelli. Á nýlegum fundi stjórnar skólans kom ýmislegt fróðlegt fram um blómlega starfsemi hans. 181 einstaklingur er skráður í nám skólaárið 2024–2025. Sum nema fleiri en eina grein, t.a.m…
readMoreNews
Skrifstofurými til leigu í Miðjunni

Skrifstofurými til leigu í Miðjunni

Frá og með 1. desember 2024 er laust til útleigu skrifstofurými á 2. hæð Miðjunnar við Suðurlandsveg 1–3 á Hellu. Rýmið er 28 fermetrar og möguleiki er á að leigja allt rýmið eða deila því með öðrum leigjanda. Fyrirspurnir sendist á heimir@ry.is Einnig er hægt að hafa samband í síma 488-7000.
readMoreNews
HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURLANDS ÓSKAR EFTIR ÍBÚÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU Á HELLU OG/EÐA Á HVOLSVELLI

HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURLANDS ÓSKAR EFTIR ÍBÚÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU Á HELLU OG/EÐA Á HVOLSVELLI

Leiguhúsnæði á Hellu óskast
readMoreNews