Alþjóðlegur minningardagur fórnalamba umferðaslysa

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember 2024. Dagurinn er fyrst og fremst tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á svefn og þreytu undir stýri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?