
34. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. febrúar 2025 og hefst kl. 08:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2501017F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 38
1.1 2408032 - Viðhalds og framkvæmdaáætlun 2024
1.2 2310087 - Umferðarmál. Staða mála
1.3 2502040 - Landmannalaugar. Umsókn um stöðuleyfi
1.4 2501064 - Svínhagi SH-6. Deiliskipulag.
1.5 2501046 - Jórkelda. Deiliskipulag
1.6 2408051 - Tindasel. Deiliskipulag
1.7 2410052 - Leirubakki v Hraunvegar 1. Br á deiliskipulagi
1.8 2007003 - Landmannahellir. Breyting á deiliskipulagi
1.9 2411028 - Hallstún L165088. Deiliskipulag
1.10 2412006 - Reiðholt 2. Deiliskipulag
1.11 2409020 - Búð 3, L236437. Deiliskipulag
1.12 2408045 - Heimahagi. Deiliskipulag
1.13 2210013 - Mosar deiliskipulag
1.14 2411015 - Lúnansholt III og IV. Breyting á deiliskipulagi
1.15 2502045 - Svínhagi SH-19. Breyting á deiliskipulagi.
1.16 2502046 - Vaðölduver. Breyting á deiliskipulagi
1.17 2502039 - Rangárbakki 4. Umsókn um lóð
1.18 2502041 - Lyngalda 2. Umsókn um lóð. Fyrirspurn um fjölgun íbúða í 4.
1.19 2411011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 128
1.20 2412002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 129
1.21 2412004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 130
1.22 2501003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 131
1.23 2501005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 132
1.24 2501011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 133
1.25 2501016F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 134
Almenn mál
2. 2502051 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2025
3. 2501082 - Starfslýsingar skrifstofu
Trúnaðarmál.
4. 2501081 - Húsrýmisgreining skrifstofu
5. 2408033 - Orlofsstaða stjórnenda
6. 2502004 - Samningar um refa- og minkaveiði
7. 2502049 - Framkvæmda- og byggingareftirlit vegna Hvammsvirkjunar
8. 2502050 - Framkvæmda- og byggingareftirlit vegna Vaðölduvers
9. 2502042 - Þjónustusamningur milli Ásahrepps og Rangárþings ytra. Viðauki
10. 2502064 - Samningur um greiðslur fyrir efnisnám. Holtamannaafréttur
11. 2501084 - Beiðni um styrk - námskeið í slysavörnum barna
12. 2502034 - Vatnsinntak akstursíþróttasvæðis. UMF Hekla
13. 2502044 - Styrkbeiðni - vegna æfingaferðar 2025
14. 2502060 - Styrkbeiðini - Suðurlandsdeild hestaíþrótta 2025
15. 2502063 - Styrkveiting á móti álögðum fasteignaskatti. Oddaskókn
16. 2412041 - Tjörn lóð 2. Umsókn um lóð
Beiðni um afslátt af gatnagerðargjöldum.
17. 2502047 - Beiðni um úthlutun lóðarinnar Dynskála 45 og afslátt gatnagerðargjalda.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
18. 2501077 - Svínhagi SH-17. Breyting á heiti í Hólmey.
19. 2412032 - Svínhagi L7A. L222400. ÖÖD Hekla Horizon. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis
20. 2501048 - Svínhagi L6A. L222398. Glacial Glass Cabin. Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis
21. 2501083 - Hofstígur 17. L227783 - Hof Luxury Villa - Beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis
22. 2502025 - Samráðsgátt 2025-2029 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Samráðsbeiðnir Innviðarráðuneytisins/Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um
áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um ríkisendurskoðanda um mat á
fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög og frumvarps til laga um
Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Fundargerðir til kynningar
23. 2502043 - Stjórnarfundir 2025 - Arnardrangur hses
Fundargerð 21. stjónarfundar.
24. 2501049 - Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Fundargerð 242. stjónarfundar.
25. 2501069 - Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
Fundargerð 80. stjónarfundar.
26. 2502008 - Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
Fundargerð 963. stjónarfundar.
Mál til kynningar
27. 2501068 - Þykkvibær - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu
Tilkynning frá Vegagerðinni
28. 2502035 - XL Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Landsþing SÍS 20. mars n.k.
29. 2501086 - Strandavöllur ehf. Aðalfundur 2025
Skýrsla sjórnar og ársreikningur 2024.
30. 2502032 - Lánasjóður sveitarfélaga. Auglýsing eftir framboðum í stjórn 2025
31. 2502024 - Fundargerðir samráðsnefndar. Vegagerðin 2025
Fundargerð samráðsfundar frá 22. janúar s.l.
21.02.2025
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, formaður byggðarráðs.