Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála á Hellu verða lokuð mánudaginn 9. desember og þriðjudaginn 10. desember vegna malbikunarvinnu.

Hjáleiðir eru um Freyvang og Miðvang.

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?